Aldrei fór ég suður - Ísafjörður 18-19 apríl 2025
Ísafjörður 18-19 apríl
Mar 14, 2025
Stóra stundin er runnin upp! Hér er listafólkið sem stígur á stokk í skemmunni í ár. Páskarnir eiga heima á Ísafirði!
Mar 14, 2025
Eins og glöggt má sjá hefur merki og grafískt útlit Aldrei fór ég suður tekið nokkrum breytingum, auk þess sem vefsíða Aldrei hefur verið sett í nýjan búning.
Feb 7, 2025
Kristján Freyr rokkstjóri undirritaði í dag fyrir hönd Aldrei fór ég suður stuðsamning milli hátíðarinnar og Ísafjarðarbæjar fyrir árin 2025-2027.
Hérna getur þú fundið opinberu plakatið og lagalistann.