Rokkstjórinn

Tónlistarmaðurinn og Hnífsdælingurinn Kristján Freyr Halldórsson hefur verið rokkstjóri Aldrei fór ég suður hátíðarinnar síðan 2016. Kristján Freyr hefur raunar verið í innsta hring næstum frá byrjun hátíðarinnar en hann er einnig þekktur fyrir trommuleik sinn með hinum ýmsum hljómsveitum, þar á meðal með Prins Póló, Reykjavík!, Dr. Gunna og Geirfuglunum.

Meira áhugavert efni