66° Norður

Það var árið 1926, á Suðureyri við Súgandafjörð, sem Sjóklæðagerðin hóf starfsemi og hóf að framleiða fatnað fyrir íslenska sjómenn.
Nafnið 66°NORÐUR kemur svo til vegna þess að Súgandafjörður er staðsettur rétt norðan við heimskautsbaug, á breiddargráðu 66°N.

Aðrir bakhjarlar