Gústi Ljósmyndun

Gústi Ljósmyndun hefur um árabil séð um vefmál Aldrei fór ég suður. Einnig hefur hann myndað margar hátíðarnar og gefið myndir. Gústi er staðsettur að Siflurgötu 1 (Björnsbúð) á Ísafirði með stúdíó og starfar þar sem ljósmyndari og hönnuður.

Aðrir bakhjarlar

ÓB