Orkusalan

Orkusalan selur rafmagn, það er ekkert flóknara en það.
Með öðrum orðum höldum við uppi stuðinu á heimilum og hjá ólíklegustu fyrirtækjum víða um land.
Við vitum líka heilmikið um rafmagn og bjóðum upp á alls kyns hressandi rafráðgjöf, fyrir þá sem hafa áhuga á slíku.


Fyrir þá sem þyrstir í meiri upplýsingar bendum við á orkusalan.is. Svo erum við líka á Facebook – í góðu stuði.

Aðrir bakhjarlar