Tinna Ólafsdóttir | föstudagur 12. apríl 2019

Allt sem þú þarft að vita fyrir vesturför

Ertu að koma vestur um páskana? Veistu ekki alveg hvernig þetta gengur fyrir sig? Veltir þú því fyrir þér hvernig þú átt að komast hingað, hvað þú átt að borða og hvernig þú átt að þrífa þig? Ekki örvænta. Hér efst á síðunni er flipi sem heitir „upplýsingar“ og þar finnur þú allar helstu upplýsingar um dagskrána á svæðinu, skíðavikuna, veitingar, opnunartíma sundlauga og fleira og fleira. Vefurinn paskar.is er líka prýðileg uppspretta gagnlegra upplýsinga.

Sjáumst hress um páskana!