Ágúst Atlason | laugardagur 30. mars 2013

Brot úr föstudegi AFÉS 2013

Hér koma nokkrar myndir frá í gær úr stuðinu í skemmunni. Stuðið var rafmagnað og stemminginn í hámarki. Mætingin æðisleg og þið eruð frábær, við sjáumst í kveld, komið vel klædd og í sullandi bullandi, þá verður gaman!