Snorri Örn Rafnsson | miðvikudagur 24. febrúar 2016

Fyrsta kynning Herra Hammonds

Herra Hammond er mættur með fyrstu hljómsveitarkynninguna, en hann mun taka þrjár hljómsveitir fyrir í hverjum þætti.
Hann ákvað í þessum fyrsta þætti að kíkja í mat í Húsið í rólegheitum og spá í tónlist, súpu og smá dash af ættfræði.