Snorri Örn Rafnsson | þriðjudagur 8. mars 2016

Herra Hammond fær sér Sykur!

Í þetta sinn kíkti Herra Hammond í Hamraborg og fékk sér eithvað í gogginn, ásamt því að kynna nokkur af tónlistaratriðunum okkar í viðbót.
Það skortir ekkert á fróðleik, skemmtun og rokk og ról í þessum þætti frekar en öllum hinum.
Herra Hammond er sko ekkert prump!