Ágúst Atlason | föstudagur 29. mars 2013

Lineup föstudagur - Setjið ykkur í gírinn!

Það er búið að raða upp á dagana á planinu okkar og hér kemur röðin fyrir föstudag. Þetta er glæsilegur hópur listamanna sem stígur á stokk báða dagana og byrjar meistari Mugison í dag, stundvíslega klukkan 18:00 og það er um að gera að koma tímanlega. 

 

Hér kemur föstudagslineup:

 

Föstudagur 18 - 00

 • Mugison
 • Lára
 • Athygli
 • Blind Bargain
 • Ylja
 • Borkó
 • Skúli mennski
 • Ragga Gísla og Fjallabræður
 • Sin Fang
 • Bubbi Morthens
 • Langi Seli
 • Stafrænn Hákon
 • Valdimar

Skemmtum okkur fallega - Ást&friður!