Snorri Örn Rafnsson | mánudagur 29. febrúar 2016

Meiri Herra Hammond !

Herra Hammond lætur ekki deigan síga frekar en fyrri daginn. Skellti sér á sleða og renndi sér um bæinn okkar og fékk sér kroppsælu með, ekki án.

Í leiðinni kynnti hann nokkrar hljómsveitir í viðbót og fór í smá fjöruferð.