Snorri Örn Rafnsson | miðvikudagur 13. febrúar 2019

Myndbandið er komið!

Eða já, það er komið ef þú ert ekki of snemma...!

Eftir klukkan 13:00 í dag 13. febrúar 2019 verður hægt að sjá þetta stórfenglega
kynningarmyndband sem sérvalið fólk setti saman til að kynna listamennina sem
koma fram á næstu hátíð.
Ótrúlega spennó!

 

Dagskrá Aldrei fór ég suður 2019
Kynnir: Fallegi smiðurinn
Leikstjórn og vinnsla: Ásgeir Helgi
Lag: Gosi - Better