Snorri Örn Rafnsson | laugardagur 14. mars 2020

Streymum stuðinu í stofur landsmanna

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður mun fara fram laugardaginn 11. apríl.

EKKI KOMA SAMT.

Hátíðin mun alfarið fara fram á netinu og verður streymt heim í stofu. Vonum samt að allir mæti í stuði.
Höldum uppi gleðinni og áfram með tempóið!