Ágúst Atlason | föstudagur 22. apríl 2011

Uppröðun á hljómsveitum og listamönnum 2011!

Jæja, hér er þá hinn langþráða uppröðun á listamönnunum sem spila á Aldrei fór ég suður 2011! Hver listamaður/hljómsveit spilar í 20 mínútur. 

 

Föstudagur:

 • Virtual Motion
 • Sóley
 • Prinspóló
 • Valdimar
 • Pétur Ben
 • Nýdönsk
 • Hljómsveitin Ég
 • USI
 • Mr. Silla
 • Jónas Sig
 • Sammi Sam
 • Yoda remote

Laugardagur:

 • Páll Óskar
 • Klassart
 • Back to back
 • Perla Sig
 • Lars Dueppler
 • Lúðrasveit TÍ ásamt Mugison
 • Lazyblood
 • Miri
 • Bjartmar
 • Sokkabandið
 • Grafík
 • PLX
 • Benni Sig
 • Ensími
 • FM Belfast
 • Sólstafir
 • The Vintage Caravan

Njótið!