Snorri Örn Rafnsson | laugardagur 28. mars 2020

Verslum Aldrei!

Við ætlum að bjóða upp á lítið Aldrei söluhorn næstu daga í Aðalstræti 24, byrjum í dag milli kl. 13-16.
Nýjar Aldrei 2020 peysur, húfur, bolir og samfellur fyrir börnin. Litur ársins er silfur og Aldrei 2020 húfan er með endurskini!

Hlökkum til að sjá ykkur en minnum á að fyllsta öryggis verður gætt, tveggja metra regla milli fólks virt og hanskar og spritt í boði.

Takk fyrir stuðninginn!