Emmsjé Gauti

 

Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti, er heldur betur að koma íslensku hip hop senuni á kortið, og það með látum.
Hann skóflaði inn hvorki fleiri né færri en fimm íslenskum tónlistarverðlaunum í ár án þess að svitna hið minnsta, og æði mörgum finnst hann bara hafa átt þau skilið.

Hvað tónleika og lifandi flutning varðar þá hefur hann alltaf verið sterkur þar, og þess vegna teljum við að hann verði ægilega frábær á Aldrei í ár.

Aðrir listamenn

Other artists

Börn

Börn

Emmsjé Gauti

Emmsjé Gauti

HAM

HAM

Hildur

Hildur

Karó

Karó

KK Band

KK Band

Kött Grá Pje

Kött Grá Pje

Lúðrasveit Ísafjarðar

Lúðrasveit Ísafjarðar

Mugison

Mugison

Rythmatik

Rythmatik

Sigurvegarar Músíktilrauna

Sigurvegarar Músíktilrauna

Soffía

Soffía

Valdimar

Valdimar

Vök

Vök