Sigurvegarar Músíktilrauna

Sigurvegarar Músíktilrauna 2017 munu heiðra okkur með nærveru sinni þetta árið, en það er mjög prýðileg hefð að gefa þeim sem sigra þá göfugu og frábæru keppni færi á að gleðja gesti Aldrei með tónlistarflutning sínum.

Að sjálfsögðu munum við birta hér nafn þeirrar hljómsveitar um leið og úrslit verða kunngjörð, en tónlistarhátíðin sú mun fara fram vikuna 25. mars til 1. apríl.

Aðrir listamenn

Other artists

Börn

Börn

Emmsjé Gauti

Emmsjé Gauti

HAM

HAM

Hildur

Hildur

Karó

Karó

KK Band

KK Band

Kött Grá Pje

Kött Grá Pje

Lúðrasveit Ísafjarðar

Lúðrasveit Ísafjarðar

Mugison

Mugison

Rythmatik

Rythmatik

Sigurvegarar Músíktilrauna

Sigurvegarar Músíktilrauna

Soffía

Soffía

Valdimar

Valdimar

Vök

Vök