Þeir snúa aftur á Aldrei sviðið !
Núna eru þeir með heila plötu á bak við sig og eru svo sannarlega búnir að stimpla sig veglega inn í íslensku tónlistarflóruna með frábæru efni og skemmtilegri sviðsframkomu og spilagleði.