Hún Soffía Björg Óðinsdóttir hefur heldur betur verið að dæla út frábæru efni að undanförnu, og hún hefur sett saman súpergrúbbu sem ferðast með henni og spilar.
Þeir sem ekki þekkja til hennar munu valalaust ekki verða fyrir vonbrigðum með hennar mjög svo vönduðu og skemmtilegu tónlist.