Það er alvöru hip hop á Aldrei!
Birnir og Joey Christ sameina krafta sína og stefna á að þakið fari af skemmunni!
Við vonum að þakið haldi, en það gæti orðið tæpt.