Agent Fresco

Agent Fresco var stofnuð árið 2008, rétt áður en þeir tóku þátt í og unnu Músíktilraunir það sama ár.
Hljómsveitin hefur starfað óslitið síðan þá, gefið út tvær breiðskífur og túrað um heiminn.
Það er erfitt að flokka stílinn þeirra, en sumir vilja meina að þeir séu einhverstaðar á milli þess að vera þungarokk og stærðfræði.

Þeir spiluðu óvænt á Aldrei í fyrra og voru frábærir, og öll lögmál og allar reglur segja að þeir verði bara betri í ár, enda nýbúnir að gefa út frábæra plötu sem heitir Destrier, en þar áður höfðu þeir gefið út plötuna A Long Time Listening.

Facebook
Agent Fresco
Youtube

Information on the artists and the venue and other stuff in our super handy Aldrei fór ég suður FAQ!

Aðrir listamenn

Other artists