Emiliana Torrini

Emilíana Torrini vakti fyrst athygli landsmanna þegar hún sigraði söngkeppni framhaldsskólanna árið 1994 með sína túlkun á diskóslagaranum I will Survive.
Síðan sló hún í gegn með hljómsveitinni Spoon.
Síðan gerði hún sér lítið fyrir og varð bara heimsfræg.
Fyrsta breiðskífan hennar kom út 1995 og hét krúsídúlla, eða Crouçie d'où là fyrir lengra komna.
Í heildina eru plöturnar orðnar átta undir hennar nafni, og þær eru hver annari betri.
Auk þess hefur hún samið tónlist fyrir aðra, og í kvikmyndir.
Nýjasta platan, Tookah, kom út 2013 og er stórgóð.

Heimasíða
Facebook
Youtube

Information on the artists and the venue and other stuff in our super handy Aldrei fór ég suður FAQ!

Aðrir listamenn

Other artists