Laddi

Einn ástsælasti og fjölhæfasti skemmtikraftur Íslands mun heiðra okkur með nærveru sinni og skemmta okkur alveg ógurlega í ár.
Hann steig sín fyrstu spor í sjónvarpi stuttu eftir að sjónvarpið sjálft steig sín fyrstu spor hér á Íslandi, og hefur verið fastagestur á skjánum síðan þá og á fjölmarga karaktera sem flestir landsmenn þekkja.
Hann hefur leikið í haug af bíómyndum, sjónvarpsþáttum, leikritum, söngleikjum og talað fyrir hvern einn og einasta strump.
Svo hefur hann einnig samið og sungið tónlist allan þennan tíma.

Á Aldrei ætlar hann að bara vera hann sjálfur að flytja sína frábæru tónlist með hjálp góðra undirleikara.

Facebook
IMDB

Information on the artists and the venue and other stuff in our super handy Aldrei fór ég suður FAQ!

Aðrir listamenn

Other artists