Risaeðlan

Risaeðlan, eða Reptile eins og þau kölluðu sig líka, varð til árið 1984.
Þau hafa í gegnum tíðina verið starfandi, verið í pásum,  hætt og byrjað aftur nokkrum sinnum og eru meðal fárra hljómsveita sem hafa gefið út plötu án þess að vera til.

Þau munu vafalítið bjóða upp á óhóflega hressa tónleika með þær stöllur Dóru Wonder og Möggu stínu leikandi á als oddi, saxafón og fiðlu.

Þau hafa gefið út tvær breiðskífur.
Fame and fossils árið 1990 og Efta! 1996.

Facebook
Glatkistan

Information on the artists and the venue and other stuff in our super handy Aldrei fór ég suður FAQ!

Aðrir listamenn

Other artists