Strigaskór nr. 42

Einu sinni var Strigaskór nr. 42 Death Metal hljómsveit, en í dag eru þeir brjálæðislega svalir rokkhundar frá Kópavogi sem gera frábæra harða rokktónlist.
Þeir gáfu út plötuna Blót árið 1994, sem er núna flokkuð sem klassík og allir sem eiga eintak af henni á vinyl mega vera stoltir, því hún er búin að vera ófáanleg sem slík í langan tíma.
Svo kom Armadillo út litlum 20 plús árum seinna og þeir hafa engu gleymt.
Flösuþeytarar fá eithvað fyrir sinn snúð þetta árið á Aldrei, það er ljóst.

Facebook
Youtube

Information on the artists and the venue and other stuff in our super handy Aldrei fór ég suður FAQ!

Aðrir listamenn

Other artists