Tonik Ensemble

Electro aðdáendur verða alls ekki skildir útundan þetta árið. 
Tonik Ensemble mun stíga á stokk og spila sína dáleiðandi og litríku raftónlist, sem hefur heillað aðdáendur þeirra víða um evrópu.
Breiðskífan Snapshots kom út í fyrra undir merkjum Atomnation og hefur verið að gera góða hluti.

Tonik Ensemble
Facebook

Information on the artists and the venue and other stuff in our super handy Aldrei fór ég suður FAQ!

Aðrir listamenn

Other artists