SIgurvegarar Músíktilrauna 2018

Enn einu sinni erum við í nánu samstarfi við Músíktilraunir og mun sigurvegari hátíðarinnar í ár koma fram á Aldrei Fór Ég Suður 2018.

Undankvöldin hefjast 18. mars í Norðurljósasal Hörpu, en úrslitin ráðast svo 24. mars, einnig í Norðurljósum.

Það er ekki nema viku fyrir Páska, sem þýðir að sigurvegarinn þarf að vera tilbúinn að stíga á Aldrei sviðið mjög fljótlega.

 

Aðrir listamenn

Other artists