Salóme Katrín

 

Í aldingarði ísfirskrar tónlistar hafa mörg tré sprottið og tré þessi hafa borið margan mikilfenglegan ávöxtinn – og er það mál manna að nýjustu uppskerur séu jafnvel með því allra besta sem sést hefur eða heyrst. Tjöruhúsprinsessan Salóme Katrín hefur lokkað fram viðkvæmustu tilfinningar Ísfirðinga með sínum fagra söng allt frá unglingsaldri og kemur nú fram á Aldrei fór ég suður í fyrsta sinn. 

Aðrir listamenn

Other artists