28. ágúst 2025
Aldrei fór ég suður verður að sjálfsögðu með bás á Gullkistunni!
20. apríl 2025
19. apríl 2025
Fyrra kvöldið var stútfullt af skemmtun og fjöri! Hér er upptaka frá fyrra kvöldinu.
17. apríl 2025
Tvær goðsagnakenndar hljómsveitir stíga aftur á svið á Aldrei
16. apríl 2025
Sturlaðar staðreyndir um fólkið á bakvið tjöldin!
15. apríl 2025
Aðgangur að Aldrei fór ég suður er ókeypis. Það er engin miðasala og hefur aldrei verið! Hins vegar þiggjum við að sjálfsögðu stuðning gesta og annarra velunnara við að halda stuðinu áfram.
10. apríl 2025
Við opnum búðina okkar klukkan 13 föstudaginn 11. apríl.
8. apríl 2025
KHæ hæ og hó hó! 10 dagar í hátíðina og allt að gerast!
14. mars 2025
Stóra stundin er runnin upp! Hér er listafólkið sem stígur á stokk í skemmunni í ár. Páskarnir eiga heima á Ísafirði!
14. mars 2025
Eins og glöggt má sjá hefur merki og grafískt útlit Aldrei fór ég suður tekið nokkrum breytingum, auk þess sem vefsíða Aldrei hefur verið sett í nýjan búning.
7. febrúar 2025
Kristján Freyr rokkstjóri undirritaði í dag fyrir hönd Aldrei fór ég suður stuðsamning milli hátíðarinnar og Ísafjarðarbæjar fyrir árin 2025-2027.
9. maí 2024
Félagið Aldrei fór ég suður vill þakka öllum fyrir stórbrotna afmælishátíð síðustu páska.
31. mars 2024