
FRÉTTIR

PÁSKARNIR EIGA ÁFRAM HEIMA Á ÍSAFIRÐI
Kristján Freyr rokkstjóri undirritaði í dag fyrir hönd Aldrei fór ég suður stuðsamning milli hátíðarinnar og Ísafjarðarbæjar fyrir árin 2025-2027.

TAKK FYRIR OKKUR 2024!
Félagið Aldrei fór ég suður vill þakka öllum fyrir stórbrotna afmælishátíð síðustu páska.

UPPTAKA FRÁ SEINNA KVÖLDINU

UPPTAKA FRÁ FYRRA KVÖLDINU

JAFNALDRAR ALDREI LEYSA FRÁ SKJÓÐUNNI
Í tilefni stórafmælisins tókum við hús á tveimur ísfirskum jafnöldrum Aldrei fór ég suður m það hversu gaman það er að eiga sama afmælisár og hátíðin.

ÖLL UM BORÐ!
Glæsilegur heiðursvarði hefur verið afhjúpaður í tilefni af 20 ára afmæli Aldrei fór ég suður.

VELKOMIN Á ALDREI FÓR ÉG SUÐUR
Nokkur lykilatriði sem gott er að hafa í huga, bæði fyrir þau sem eru að koma í fyrsta sinn sem og þau sem eru með 20 ára mætingarreynslu.

SÖGUSÝNING Í NEÐSTAKAUPSTAÐ
Ljósmyndasýningin Maður gerir ekki rassgat einn heiðrar sjálfboðaliðana sem hafa starfað bakvið tjöldin og komið Aldrei fór ég suður á koppinn ár eftir ár, í 20 ár.

BÚÐIN ER OPIN
Búðin okkar í Aðalstræti 20 er opin!
