Vilt þú vera sjálfboðaliði á hátíðinni?
Fjöldi sjálfboðaliða kemur að Aldrei fór ég suður á ári hverju, enda er í mörg horn að líta þegar tónlistarhátíð er skipulögð og framkvæmd.
Við viljum gjarnan bæta fleiri sjálfboðaliðum í hópinn. Fylltu út formið hér að neðan, við hóum svo þegar okkur vantar mannskap.