Fyrsta band stígur á svið klukkan 20:00. Hvert atriði er frá 20-40 mínútur og búast má við 10-20 mínútna pásu milli atriða, sem passar akkúrat til þess að bæta á drykkina og grípa bita. Minnum á að mathöllin opnar kl. 19:00. Mætum tímanlega.