Gosi

Ísfirska hljómsveitin Gosi, með Andra Pétur Þrastarson í fararbroddi, býður upp í dans með heillandi takti, ljóðrænum textum og seiðandi synthum. Nú skal mjöðmum sveiflað!