Jóipé X Króli
Hipphopp dúettinn JóiP X Króli samanstendur af þeim Jóhannesi Damian Patrekssyni og Kristni Óla Haraldssyni. Þeir komu með hvelli inn á senuna árið 2017 og hafa síðan átt hvern smellinn á fætur öðrum, bæði saman og sitt í hvoru lagi. Þetta verður B.O.B.A.!