Salóme Katrín
Salóme Katrín er Ísfirðingur í húð og hár og steig sín fyrstu tónlistarskref í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Tónlist Salóme Katrínar mætti helst lýsa sem indie-poppi með undirtón af trega þar sem mögnuð söngrödd hennar fær að njóta sín til fulls.