Una Torfa

Söngvaskáldið Una Torfa hefur ekki unnið að tónlist í mörg ár en er þó ein af vinsælustu tónlistarkonum landsins. Ekki að undra, enda er tónlist hennar full af sjálfstrausti og tilfinningalegri dýpt sem snertir við öllum sem hlusta. Þetta er í annað sinn sem Una mætir í Kampaskemmuna.