Apparat Organ Quartet

Það er óhætt að segja að það er gríðarleg spenna fyrir Apparat Organ Quartet, sem er að mæta í fyrsta sinn á Aldrei. Meðlimir hljómsveitarinnar hafi reyndar sumir hverjir komið fram á hátíðinni með öðrum hljómsveitum oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Apparat Organ Quartet spilar einstaka blöndu af raftónlist og rokki með klassískum áhrifum.