Írafár
Hljómsveitina Írafár þarf vart að kynna. Allt frá aldamótum hefur hvert mannsbarn á Íslandi þekkt bandið sem tók ballsenuna með trompi á sama tíma og þau sendu frá sér hvern poppsmellinn á fætur öðrum. Reimið á ykkur dansskóna og finnið til gamla djammbolinn og tambúrínuna!