Aldrei fór ég suður 2004

10. apríl

Fyrsta rokkhátíð alþýðunnar var haldin í húsnæði Sindrabergs, við Sundahöfnina á Ísafirði, 10. apríl 2004.

Hátíðin er ógleymanleg þeim sem hana sóttu og eins og Papamug sagði í blaðaviðtali að henni lokinni: „Hátíðin gekk vonum framar, það voru engin slagsmál, enginn dó áfengisdauða og allir voru í stuði og skemmtu sér vel, eins og lagt var upp með.“

Dagskráin tók um 10 tíma í flutningi, hófst klukkan fjögur síðdegis og lauk loks klukkan tvö um nóttina.

LÆNÖPPIÐ 2004

APPOLLO

BMX

DR. GUNNI OG HLJÓMSVEIT

FUNERALS

GJÖRNINGAKLÚBBURINN

GUS GUS DJS

HADDI BÆJÓ

HUDSON WAYNE

JÓHANN JÓHANNSSON

JÓI 701

KIPPI KANÍNUS

MUGGI

MUGISON

SIGGI BJÖRNS BIG BAND

SINGAPORE SLING

SKÚLI ÞÓRÐAR

STEINDÓR ANDERSEN

THE 9/11S

THE LONESOME TRAVELLER

TRABANT

TRISTIAN

Ljósmyndari: Palli Önna.

Previous
Previous

Aldrei 2005

Next
Next

Maður gerir ekki rassgat einn