Aldrei fór ég suður 2015

3.-4. apríl

Árið 2015 var brugðið út af vananum og hátíðin haldin með dálítið öðrum hætti en fyrri ár.

Í þetta sinn var föstudagskvöldið mun rólegra en oft áður, þar sem boðið var á órafmagnaða tónleika í Ísafjarðarkirkju þar sem fram komu Himbrimi, Júníus Meyvant, Guðrið Hansdóttir og Valdimar Guðmundsson. Seinna um kvöldið var grínbræðingur í Alþýðuhúsinu með þeim Sögu Garðars, Hugleik Dagssyni og Kæsta Safírnum. Á laugardeginum voru svo hefðbundnir skemmutónleikar á Grænagarði.

LÆNÖPPIÐ 2015

GUÐRIÐ HANSDÓTTIR

HIMBRIMI

VALDIMAR GUÐMUNDSSON

JÚNÍUS MEYVANT

SAGA GARÐARS

HUGLEIKUR DAGSSON

KÆSTI SAFÍRINN

HEMÚLLINN

AGENT FRESCO

FUTUREGRAPHER

RHYTMATIK

PRINS PÓLÓ

AMABA DAMA

MUGISON

PINK STREET BOYS

EMMSÉ GAUTI

BOOGIE TROUBLE

Previous
Previous

Aldrei 2016

Next
Next

Aldrei 2014