Aldrei fór ég suður 2006

15. apríl

Þriðja hátíðin var haldin í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

Hún var svo fjölmenn að ljóst varð að finna þyrfti nýtt húsnæði fyrir næstu hátíð. Þetta var ein af hátíðunum sem hlaut ekki náð fyrir augum veðurguðanna og því þurfti að ferja tónlistarfólk sem kom að sunnan vestur með rútu þar sem flug féll niður.

LÆNÖPPIÐ 2006

BENNIHEMMHEMM

MR. SILLA

BORKÓ

DRENGJAKÓR MÍ

HAIRDOCTOR

JET BLACK JOE

ÞRÖSTUR JÓHANNESSON

KRISTINN NÍELSSON

LACK OF TALENT

WEAPONS

JAN MAYEN

HLJÓMSVEIT
HAFDÍSAR BJARNA

ÓLI POPP (boðaði forföll
vegna fiskigegndar)

I’M BEING GOOD

KAN

HERMIGERVILL

RÚNAR ÞÓRISSON

9/11S

HARMONIKUFÉLAG VESTFJARÐA

REYKJAVÍK!

JÓN KR. ÓLAFSSON
OG UNAÐSDALUR

RASS

PRUMPISON

SIGGI BJÖRNS

701

Ljósmyndari: Palli Önna.

Previous
Previous

Aldrei 2007

Next
Next

Aldrei 2005