Aldrei fór ég suður 2007
6.-7. apríl
Fjórða hátíðin var haldin 2007 og nú var hún búin að festa sig rækilega í sessi.
Hátíðin var haldin í gömlu Ríkisskipa-skemmunni við Ásgeirsbakka og í fyrsta sinn var blásið til tveggja daga tónleikahalds.
LÆNÖPPIÐ 2007
KRISTINA LOGOS
XENOPHOBIA
NOSFELL
DÓNADÚETTINN
PÉTUR BEN
FLÍS OG BÓGOMIL
PRES BONGÓ
SLUGS
SÖKUDÓLGARNIR
MÍNUS
STUÐ, GAMAN, GOTT
BLONDE REDHEAD
POLLAPÖNK
HRÓLFUR VAGNSSON
TURTLE CUTS
THE GEIRI TALENT SHOW
JAN MAYEN
ÞRÖSTUR JÓHANNESSON
DÓRI DNA
SKRIÐURNAR
SPRENGJUHÖLLIN
SIGGI BJÖRNS
ESJA
ÆLA
GRJÓTHRUN Í HÓLSHREPPI
+ ÓLI POPP
LÚÐRASVEIT TÓNLISTARSKÓLANS
LAY LOW
AMPOP
FLÆÐI
REYKJAVÍK
BLOODGROUP
DR. SPOCK
FM BELFAST
MUGISON
BENNY CRESPOS GANG
FJALLABRÆÐUR Í ÖNUNDARFIRÐI
HAM
Ljósmyndari: Palli Önna.