Aldrei fór ég suður 2008

21.-22. mars

2008 var komið að fimmtu hátíðinni og eins og árið áður var hún haldin í gömlu Ríkisskipa-skemmunni við Ásgeirsbakka.

Metfjöldi sótti hátíðina heim og yfir 30 hljómsveitir stigu á stokk. Rokkstjórinn þetta ár, Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, vildi ekki gera upp á milli atriða í samtali við héraðsfréttablaðið Bæjarins besta að hátíð lokinni en sagði þó að flutningur Karlakórsins Ernis og Óttars Proppé á lagi Dr. Gunna „Hvar ert þú nú?“ hafi mögulega átt vinninginn þetta árið.

LÆNÖPPIÐ 2008

BOB JUSTMAN

HJALTALÍN

BEN FROST

VAX

STEINTRYGGUR

MORÐINGJARNIR

BIOGEN

SKAKKAMANAGE

HJÁLMAR

MEGAS

MUGISON

ABBABABB

RETRO STEFSON

VILHELM

HELLVAR

JOHNNY SEXUAL

HÁLFKÁK

LÁRA RÚNARS

PRINSINN OG RATTÓ

BENNY CRESPOS

DIAGON

SUDDEN WEATHER CHANGE

SPRENGJUHÖLLIN

EIVÖR

KARLAKÓRINN OG ÓTTARR

MYSTERIOUS MARTA

SKÁTAR

MÚGSEFJUN

DÍSA

HRAUN

UMTS

XXX ROTTWEILERHUNDAR

SIGN

SSSÓL

Ljósmyndari: Palli Önna.

Previous
Previous

Aldrei 2009

Next
Next

Aldrei 2007