Aldrei fór ég suður 2010
2.-3. apríl
Tæplega 40 atriði voru á lænöppinu í Grænagarði þegar blásið var til sjöundu Aldrei fór ég suður hátíðarinnar.
Hátíðin var enn að vaxa, þó fjöldi gesta hafi svo sem aldrei verið staðfestur, enda engin miðasala á hátíð sem ókeypis er inn á. Veðrið var ekki með hátíðinni í liði, sem hringlaði nokkuð í dagskránni en eins og áður og síðar koma það ekki að sök og skemman var troðfull af gestum frá upphafi til enda.
LÆNÖPPIÐ 2010
BAUNIRNAR
ÓMINNISHEGRAR
RÚNAR ÞÓRISSON
MUGISON
LÁRA
MORÐINGJARNIR
BRÓÐIR SVARTÚLFS
ÓLÖF ARNALDS
HUDSON WAYNE
REYKJAVÍK!
HJÁLMAR
INGÓ OG VEÐURGUÐIRNIR
SKÚLI ÞÓRÐAR
BLOODGROUP
KLIKKHAUSARNIR
TOM MATTHEWS BAND
UGLY ALEX
JITNEY BOYS
GEIRFUGLARNIR
STJÖRNURYK
MC ÍSAKSEN
KORTÉR Í ÞRJÚ!
BIOGEN
SIGRÍÐUR THORLACIUS
YXNA
BIGGI BIX
RÚNAR ÞÓR
HJALTALÍN
ORPHIC OXTRA
SÓLINN FRÁ SANDGERÐI
URMULL
DIKTA
BLAZROCA, SESAR A OG DJ KOCOON
NINE ELEVENS
Ljósmyndari: Aníta Björk.