Aldrei fór ég suður 2011

22.-23. apríl

Dagskrá Aldrei 2011 teygði sig yfir þrjá daga, en hátíðinni var þjófstartað að kvöldi skírdags með viðburðum í tónleikasalnum Hömrum og á skemmtistaðnum Krúsinni. Í Hömrum var Jón Ólafsson með Af fingrum fram þar sem gestur hans var ísfirski popparinn Helgi Björnsson. Í Krúsinni voru svo tónleikar með Láru Rúnars, Lifun og Skúli mennska, en á milli atriða sló Hugleikur Dagsson á létta strengi. Skemmutónleikar fóru svo fram með hefðbundnum stuðhætti á föstudeginum og laugardeginum.

LÆNÖPPIÐ 2011

BJARTMAR OG BERGRISARNIR

BENNI SIG ÁSAMT VESFIRSKUM PERLUM

EGGERT FRÁ SÚÐAVÍK

ENSÍMI

ÉG

FM BELFAST

GRAFÍK

JÓNAS SIGURÐSSON & RITVÉLAR FRAMTÍÐARINNAR

KLASSART

LARS DUPPLER FRÁ ÞÝSKALANDI

LAZYBLOOD

LIFUN

LÚÐRASVEIT TÍ
MEÐ MUGISON

MIRI

MR. SILLA

NÝ DÖNSK

PÁLL ÓSKAR

PERLA SIG.

PÉTUR BEN

PRINSPÓLÓ

QUADROPLUS

SOKKABANDIÐ

SÓLEY

SÓLSTAFIR

SAMÚEL JÓN SAMÚELSSON BIG BAND

THE VINTAGE CARAVAN

U.S.I

VALDIMAR

VIRTUAL MOTION

YODA REMOTE

Ljósmyndari: Aníta Björk og Gústi.

Previous
Previous

Aldrei 2012

Next
Next

Aldrei 2010