Aldrei fór ég suður 2021

2021 var annað annus horribilis hvað samkomur varðaði og þetta árið var brugðið á það ráð að klippa saman nokkur af eftirminnilegustu atriðum hátíða fyrri ára. Í bullandi samkomutakmörkunum voru sullandi stuðmolar úr sögu Aldrei fór ég suður settir saman í myndbandið sem hægt er að skoða hér að neðan.

Previous
Previous

Aldrei 2022

Next
Next

Aldrei 2020